Golfklúbburinn Hamar

img_3018.jpg
HomeFréttirÍslandsmótið í holukeppni 2019

Íslandsmótið í holukeppni 2019

Íslandsmótinu í holukeppni er lokið á Garðavelli á Akranesi. Eins og við höfðum áður sagt frá á FB síðu GHD þá komst Amanda Guðrún Bjarnadóttir í undanúrslit í kvennaflokki og hafnaði að lokum i fjórða sæti. Sannarlega frábær árangur hjá henni og óskum við henni til hamingju. Íslandsmeistari varð Saga Traustadóttir GR.

Share

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine